Tuesday, November 6, 2007

The first trade

Gaman að segja frá því að það er loksins komið fyrsta trade tímabilsins í fantasy deildinni okkar.

Max Characters hafa látið frá sér Troy Murphy í skiptum fyrir Darko Milicic, leikmann toppliðs Reykjavik heat.