Tuesday, November 6, 2007

The first trade

Gaman að segja frá því að það er loksins komið fyrsta trade tímabilsins í fantasy deildinni okkar.

Max Characters hafa látið frá sér Troy Murphy í skiptum fyrir Darko Milicic, leikmann toppliðs Reykjavik heat.

3 comments:

Chest Rockwell said...

Þá er ég endanlega búinn að hirða blokkin Doddi minn....

Sponni said...

Hvernig er ekki hægt að velja Danny Granger sem besta pikkið... maðurinn er maðurinn ! Valinn bestur í NBA, en ekki hér... skandall !!!!

Chest Rockwell said...

Það er möguleiki að velja hann. Þá er bara um að gera að kjósa. Klárlega besta pikkið að mínu mati.