Tuesday, October 9, 2007

First post

Þetta verður semsagt official síða deildarinnar okkar. Svona svipað og nba.com er fyrir nba deildina. Við erum bara orðnir það stórir.
Allt draftið verður sett inn hérna á real time þannig að allir geta fylgst með hvað er í gangi hverju sinni.

Það er 14 menn með í ár og eru þeir eftirtaldir:

Simmi, ríkjandi meistari
Sverrir Ingi
Digglerinn
Brynjar
Doddi
Frikki
Olli
Kalli
Hilli
Bragi
Fannar
Sævar
Svenni
Kjartan

Þeir sem eiga eftir að setja inn lið í deildina mega svo endilega drífa sig í að gera svo. Það er gert með eftirfarandi hætti:

farið inná:
http://basketball.fantasysports.yahoo.com/nba

Þar loggiði inn eða skráið nýtt yahoo sign in. Það er alveg hægt að setja það á hvaða annað mail sem er.

Svo er þegar signað er upp þá er valið að fara í pre existing league. Þar er spurt um leagur id sem í þessu tilfelli er 40394.
Það er einnig beðið um password og ef þér hefur ekki borist það þá er bara að spyrja Sverrir í síma 7701041 eða í sverriro@nova.is. Einnig er mjög auðvelt að tékka að hvaða öðru flóni sem er sem tilheyrir deildinni.

lotteríið verður svo í dag. Ég og Dabbi munum sjá um það er verður það tekið upp á vídjó svo að menn verði ekki ásakaðir um svindl líkt og tíðkaðist í fyrra.

No comments: