Tuesday, October 23, 2007

Veðmálin geta byrjað

Núna þegar líður alveg að því að deildin er að byrja er spurning um hvort einhverjir þori að leggja eitthvað undir sigur í deildinni? Hafa eitthvað aðeins meira að keppa að enn bara stoltið...

Það er bara að rífa kjaft ef einhver er með hugmyndir að einhverju sem mætti henda í pott og keppast að.

4 comments:

Anonymous said...

eina kippu af bjór væri cool

Anonymous said...

Mér finnst nú ekki sanngjarnt að breyta deildinni eftir að draftið er búið. Núna allt í einu telja tæknivillur ekki, en sóknarfráköst telja í staðinn, sem mér finnst í raun miklu betra en áður. En málið er að ég tók ekki sóknarfráköst til greina þegar ég var að velja leikmenn, en hins vegar forðaðist ég að drafta t.d. Rasheed Wallace út af tæknivillunum.

Chest Rockwell said...

Það eru bara margir sem núna vilja fá inn sömu cats og í fyrra. Sumir vilja það þá greinilega ekki.
Núna eru allir cats inni sem voru í fyrra. Ef það er eitthvað sem einhverjir eru ósáttir við þá bara tek ég það út og við notum þær categorys sem voru til staðar fyrir draftið.
Það er bara búið að vera fiffa eitthvað til að sjá hvað er hægt að gera, deildin er ekki einu sinni farinn af stað ennþá þannig að það þarf ekki að fara þræta um þetta alveg strax.

Chest Rockwell said...

Og ég er svo alveg til í kippu af bjór. Finnst það meira að segja frekar í minni kantinum. Segja kippu á þann sem er á toppnum fyrsta des?