Thursday, October 25, 2007

Þá er kominn fyrsti potturinn.

Þá er loksins kominn að því að menn geta farið að stunda ólöglega veðmálastarfsemi hérna inni.

Potturinn í þetta skipti hljóðar uppá 2000 krónur á mann fyrir allt tímabilið. Af þeim sem leggja með í pott þá fær sá sem er efstur 50% af Allri summunni. Þeir sem eftir fylgja fá svo álkveðna summu dreifða á milli sín.

1 sæti: 50%
2 sæti: 25%
3 sæti: 15%
4 sæti: 10%

Commenta þeir sem vilja vera með. Svo er um að gera að hafa samband við Dodda gjaldkera sem tekur við innlögn í pottinn.

Það verður að tilkynna þáttöku fyrir byrjun tímabils.

6 comments:

Chest Rockwell said...

Og ég er allavega með.

Anonymous said...

Ég er með

Doddi

Anonymous said...

ég er með..

Anonymous said...

Ég er líka með..

Anonymous said...

Þá er bara að sjá hvort hinir aumingjarnir þori...

Sverrir Ingi

Anonymous said...

Ég er með.